31. fundur
velferðarnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í forsætisnefndarherbergi, mánudaginn 16. desember 2019 kl. 21:20


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 21:20
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 21:20
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 21:20
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 21:20
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 21:20
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 21:20
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 21:20
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 21:20
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 21:20
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 21:20

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) 393. mál - fæðingar- og foreldraorlof Kl. 21:20
Samþykkt var að afgreiða málið til þriðju umræðu með atkvæðum allra viðstaddra nefndarmanna utan Helgu Völu Helgadóttur sem sat hjá við atkvæðagreiðsluna.

Að breytingartillögu meiri hluta standa Ólafur Þór Gunnarsson, Ásmundur Friðriksson, Halla Signý Kristjánsdóttir, Lilja Rafney Magnúsdóttir og Vilhjálmur Árnason.

2) Önnur mál Kl. 21:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 21:30